mánudagur, júní 08, 2009

Icesave

Ég hvet fólk til að koma niður á Austurvöll núna og ganga til liðs við mótmælendur gegn Icesave-samningnum.

Hér eru tvær vísur sem ég orti í dag:

Icesave-skuldum íslenskir
óvíst valda.
Búast má við byltingu
búsáhalda.

Hvort mun þjóð á Fróni frjáls?
Í frera hrærist vagga.
Kornabarni hýru' um háls
hengjum skuldabagga.

1 ummæli:

heida sagði...

flott!

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.