Viðbjóður og eðalstöff
Landspítalafæðið fær mig til að hugsa til þessa atriðis úr Fóstbræðrum:
Lög dagsins: Big River með Johhny Cash:
og Road To Nowhere með Talking Heads:
Engin verðlaun eru veitt fyrir að giska á hvað mér þykir viðbjóður og hvað eðalstöff.
2 ummæli:
Hví hatið þér David Byrne? Skil illa slíkt hatur í garð manns sem hefur ekkert gert nema gefið til popp kúltúrsins. Betra að ráðast gegn varmennum eins og A-Ha með prókapítal áróður eins og The Company Man.
Vér metum David Byrne og Talking Heads mikils, sem og Johnny Cash. Það er einungis spítalafæðið sem oss þykir horbjóður.
Skrifa ummæli