sunnudagur, desember 14, 2008

Viðbjóður og eðalstöff

Landspítalafæðið fær mig til að hugsa til þessa atriðis úr Fóstbræðrum:Lög dagsins: Big River með Johhny Cash:


og Road To Nowhere með Talking Heads:Engin verðlaun eru veitt fyrir að giska á hvað mér þykir viðbjóður og hvað eðalstöff.

2 ummæli:

Sævar Ketill sagði...

Hví hatið þér David Byrne? Skil illa slíkt hatur í garð manns sem hefur ekkert gert nema gefið til popp kúltúrsins. Betra að ráðast gegn varmennum eins og A-Ha með prókapítal áróður eins og The Company Man.

Einar Steinn sagði...

Vér metum David Byrne og Talking Heads mikils, sem og Johnny Cash. Það er einungis spítalafæðið sem oss þykir horbjóður.

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.