mánudagur, september 08, 2008

Lag nýs dags: Oh, You Pretty Things með David Bowie


og Jean Genie með þeim sama


Uppfært 18:15

Lag dagsins III er I've Seen All Good People (Your Move) með Yes.

Hér taka þeir það á tónleikum í Fíladelfíu í Bandaríkjunum árið 1979:


Að sama skapi er eftirminnilegur flutningur okkar Karls Pestka á laginu, úr útilegu Háskólakórsins í Flókalundi, þar sem hann spilaði hljómana á fiðluna sína og við sungum og rödduðum saman. Verst að við eigum ekki myndband af því en aldrei að vita nema að við endurtökum leikinn við tækifæri. :)

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.