miðvikudagur, september 10, 2008

Lag dagsins: Lucinda með Tom Waits, af plötunni Bawlers, sem er hluti þreföldu plötunnar Orphans: Bawlers, Brawlers and Bastards.

E-r sem póstaði laginu á jútjúb hafði sett það við teiknimynd með kettinum Felix. Mér fannst þetta fara skemmtilega saman og skelli því myndbandinu ásamt laginu hér:


...

Bróðir minn sat á dögunum ráðstefnu um frið í Mið-Austurlöndum sem haldin var í Kaíró í Egyptalandi ásamt Rósu, vinkonu sinni. Hann skrifar áhugaverða grein á Egginni um hvernig Bræðralag múslima kom honum fyrir sjónir.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.