miðvikudagur, apríl 23, 2008

Hver er konan?


Af gamni ákvað ég að skella hér inn myndum af nokkrum frægum konum frá æskuárum þeirra. Ef menn geta frætt mig um hverjar þetta eru (bannað að svindla) skal ég bjóða viðkomandi upp á pylsu. Fyrstir koma, fyrstir fá. Ég á ekki endalausan pylsupening.
...

Lag dagsins: The Seeker með The Who.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.