Ég mæli með því að þið lesið afbragðsgóða grein Uri Avnery, "Not You! You!!!" Í henni fjallar Avnery um frelsisbaráttu Tíbeta og lýsir stuðningi við hana en gagnrýnir hvernig fjölmiðlar og stjórnvöld sýna henni athygli á meðan þau hundsa á sama tíma frelsisbaráttu annars staðar í heiminum. Avnery telur viðbrögð stjórnvalda og fjölmiðla einkennast af hræsni. Hann fer fram á að ekki sé gert upp á milli þjóða sem berjast fyrir frelsi sínu heldur ættu sömu grundvallarreglur að ganga yfir alla:
I would propose a pragmatic moral principle: Every population that inhabits a defined territory and has a clear national character is entitled to independence. A state that wants to keep such a population must see to it that they feel comfortable, that they receive their full rights, enjoy equality and have an autonomy that satisfies their aspirations. In short: that they have no reason to desire separation.
mánudagur, apríl 07, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli