föstudagur, febrúar 01, 2008

Lög dagsins:

Denim & Leather með Saxon



Ég sá Saxon á Wacken 2001. Þeir voru æði. Örninn, maar! Það er gaman að sletta úr klaufunum með þýskum þungarokkurum, og þungarokkurum annara þjóða ef út í það er farið, seiseijá.
Átta ár síðan í ár. Aldeilis að tíminn líður.


Wicked Game með Chris Isaak:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.