miðvikudagur, janúar 30, 2008

Dansið með Laibach

Lög dagsins eru þrjú að þessu sinni og öll með Laibach. Þau eru:


Geburt einer Nation (A.K.A. One Vision í uprunalegum flutningi Queen):




Life is Life: (Upprunalega með hljómsvetinni Opus)




Tanz Mit Laibach:



Bendi jafnframt áhugasömum á heimasíðu Laibach, heimasíðu heimsríkisins NSK (Neue Slowenische Kunst, en Laibach er tónlistararmur NSK) og góða íslenska heimasíðu um Laibach

"Áróður hættir að virka um leið og hann verður sýnilegur"
-- Hermann Göring

--Við þekkjum vald fjölmiðlanna, hvernig þeir hagræða raunveruleikanum. Við ætlum að nota þetta vald sjálfir.
--Laibach

List er öfgastefna sem krefst diplómasíu
-- Laibach

Sjálfur upplifði ég tónleika Laibach á NASA 2006. Þeir voru magnaðir.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.