föstudagur, október 12, 2007

Ég minni lesendur á 3ju alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils í dag á morgun og sunnudag.Sjá nánar hér. Mætið.

Þegar þetta er skrifað er ég með hið ágæta lag Bob Dylan,Jokerman , í hlustunum. Gaman að því.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.