mánudagur, september 17, 2007

Lag dagsins: Misery is the River of The World með Tom Waits af plötunni Blood Money.


Heimagerð Youtube-myndbönd eru misjöfn að gæðum. Þetta er með þeim flottari sem ég hef séð þar.

Everybody, row, everybody row!

3 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Það er samt fyndið frá því að segja, eins og mér þykir Tom Waits mikill snillingur, þá heyrði ég fyrst Blood Money ókunnugur honum í Nexus. Þá hélt ég að þetta væri kannski e-ð svona "Orc Stomp". :)

HieronymusP sagði...

Þetta er allavega mun skárra en þessi endalausu anímú myndbönd sem þeir splæsa við Linkin Park "lög".

Einar Steinn sagði...

Það er víst óhætt að segja það. :)

Vona að gaurinn haldi áfram í þessu, hæfileikaríkur durtur. Mér finnst myndbandið bæði hugkvæmt og fanga anda lagsins vel. Það gerist ekki alltaf og sérstaklega er það vandrataður vegur í tilfelli Waits-laga.

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.