Gleðilega nýliðna þjóðhátíð.
Þar eð ég er að fara á kvöldvakt eftir örskamma stund verður þessi færsla ekki mikið lengri. Nóg að gera. Blogga meira við betra tækifæri.
Nettengingin hér heima er í einhverjum bölvuðum ólestri. Get t.d. hvorki gúglað né opnað Emilinn minn. Fjárans vesen, alltaf hreint.
Ykkur til yndisauka er lag dagsins að þessu sinni Steady As She Goes með The Raconteurs:
Ég er annars forvitinn um nýju White Stripes-plötuna. Mér skilst að hún sé góð.
mánudagur, júní 18, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli