miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Gaza, algengar spurningar og svör



Í fréttatilkynningu frá Gush Shalom má m.a. finna algengar spurningnar og svör um núverandi ástand á Gaza sem ísralskar friðarhreyfingar hafa tekið saman. Nánar tiltekið eru það Coalition of Women for Peace, Gush Shalom, Hadash; Anarchists Against the Wall, The High School Seniors Letter, Taayush, Yesh Gvul, Rights, ICAHD og the The Students Coalition – Tel Aviv. Ég hvet lesendur sérstaklega til að lesa spurningarnar og svörin, þau gefa góða innsýn.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.