miðvikudagur, október 11, 2006

Lag dagsins: Wake Me með Bob Dylan, af plötunni Blood On The Tracks.

Hef einnig verið að hlusta mikið á Beggars Banquet með The Rolling Stones.

Ég minni á þáttinn Geymt en ekki gleymt á Rás 2 kl. 22:10 í völd, en þá verður Megas gestur Freys Eyjólfssonar.

Ég hefði gjarnan viljað heyra þættina þar sem Megas fjallaði um Elvis, missti því miður af þeim. Vonandi hægt að nálgast þá hjá Ríkisútvarpinu.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.