Ég fagna því að félagi Þórður sé aftur farinn að blogga. Hann skrifar hinn ágætasta pistil, sem tekur á varnarmálum, atvinnumálum, olíuverði, efnahagsástandi, afneitun og djingóisma.
Áhugasömum bendi ég á heimasíðu aðdáendaklúbbs Þórðar. Varpa einnig hlekk á síðuna til hægri.
Keypti mér nýjustu bók Hugleiks Dagssonar, Fermið okkur, áðan og er búinn að klára hana. Þessi bók er frábær, eins og fyrri bækur hans. Hyggst einnig skella mér á leiksýninguna Forðist okkur við fyrsta tækifæri.
mánudagur, apríl 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli