fimmtudagur, apríl 13, 2006

Ég er nú orðinn stoltur félagi í þeim fríða hóp sem skipar FORVM POETICVM, hvurt er málgagn Málfundarjelags vinstrisinnaðra ungskálda. Ekki hefur mér virst annað en að þetta andríka fólk hafi allt hjartað á réttum stað. Vinstra megin. :)
Hlekkinn má finna til hægri (já, ég veit. Það hefði fremur verið viðeigandi að hafa hann einnig til vinstri).

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.