fimmtudagur, apríl 27, 2006

Djöfull HATA ég að finna ekki plástra, þegar þeir eru ekki á sínum stað eða ekki til. Og ég bý fjandakornið á læknaheimili!
Raunar er líka pirrandi hvað það getur verið mikið vesen að opna plástrana þegar þeir ERU til. Það síðasta sem maður þarf á að halda, ef fossblæðir úr fingrum manns (raunar er það blessunarlega fjarri því núna) er að þurfa að vera rembast við að pilla e-ð helvítis bréf sem er auk þess svo þétt upp við plásturinn að oftast er hætta að maður rífi hann í leiðinni.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.