Vegna fjölda fyrirspurna og áskorana var bætt við 5 aukasýningum á leikritinu Þú veist hvernig þetta er sem Stúdentaleikhúsið sýnir. Lokasýning er á sunnudaginn. Sækja þarf miða fyrir sex á sýningardegi. Látið þessa stórgóðu sýningu ekki framhjá ykkur fara.
föstudagur, febrúar 11, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli