Annað magnað rit er Resistance to Civil Government (a.k.a. Civil Disobedience) eftir Henry David Thoreau. Lásum það í amerískum bókmenntum. Holl og mannbætandi lesning og hafði djúpstæð áhrif á mig. Þeim sem nenna ekki eða geta ekki rölt út í búð til að kaupa sér þetta öndvegisrit eða farið á bókasafnið bendi ég á http://www.vcu.edu/engweb/transcendentalism/authors/thoreau/civil/ , þar sem finna má greinina í heild sinni.
miðvikudagur, febrúar 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli