Óskalisti
Senn líður að jólum. Ég er búinn að kaupa nánast allar jólagjafir. Ef einhvern langar að gefa mér gjöf og er ekki búinn að því þá er hér óskalistinn minn. Hann er nokkuð langur án þess að vera tæmandi en endurspeglar það sem mig langar yfirleitt í og ég hef áhuga á.
Tónlist
Complete Piano Works e. Jón Leifs (á disk)
Finnskur tangó
Muzack (geisladiskur) – Guðmundur Pétursson gítarleikari
„An American In Paris“ e. George Gerschwin (diskur)
„In Rock, Machine Head, Made In Japan og Fireball – Deep Purple (diskar)
Comedian Harmonists (diskur, fæst í 12 tónum)
The Godfather – tónlist úr mynd
Underground – tónlist úr mynd
„Real Gone“, „Alice“ – Tom Waits (diskar)
„Murder Ballads“, „Henry´s Dream“, „The Good Son“, „Boatman´s Call“, „And No More Shall We Part“ o.s.frv. – Nick Cave (diskar)
„Voices of Light“ - Richard Einhorn (geisladiskur)
„Requiem“ – Wolfgang Amadeus Mozart
„Hljóðlega af stað“ - Hjálmar
Einhvern góðan safndisk með Edith Piaf
Tónlistin úr leikritinu um Edith Piaf, Brynhildur Guðjónsdóttir syngur
Bækur/ljóð
„Guantanámo –Herferð gegn Mannréttindum“ –David Rose
„The Curious Incident of the Dog in the Nighttime“
Ritsafn Þorsteins frá Hamri
„Malarinn sem spangólaði“ – Arto Paasillinna
„Karamazov-bræðurnir“, „Glæpur og refsing“ – Fyodor Dostojevskí
Smásögur Anton Chekov
„Gargantúi og Pantagrúl“?
„Alkemistinn“ e. Paulo Coelho
„Draugasaga“ – Plátus
,,Úr þegjanda dal” – Hjörtur Pálsson
„Halldór“ e. Hannes Hólmstein Gissurarson
„Halldór Laxness“ e. Halldór Guðmundsson
„Kaktusblómið og nóttin-um ævi og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar“ – Jón Viðar Jónsson
Ævisaga Tolkiens e. Michael White
„Til Hinstu stundar“ e. Traudl Junge (ævisaga/endurminningar einkaritara Hitlers)
Platero og ég - Juan Ramón Jiménez
Myndasögur, fást í Nexus
„Buddha“ og „Phoenix“ - Ozamu Tezuka
„The Filth“
„Maus“
„In the Shadow of No Towers“
„American Splendor“ - Harvey Pekar
„Bone“
„Sleeper“
„Hellboy“ (nema Wake the Devil) – Mike Mignola
Kvikmyndir/sjónvarpsefni
„Blackadder“ – sería 1, 2 og 3
„Monty Python“ – alles nema Hollywood Bowl
„Kill Bill“ 1 & 2
„The Passion of Joan of Arc“-Criterion collection – Carl Th. Dreyer (ath. að tónverkið „Voices of Light“ e. Richard Einhorn sé leikið undir)
„Metropolis“ (kvikmynd)
„Das Cabinett des Dr. Caligari“ (kvikmynd)
„Faust“ (kvikmynd)
„The Pianist“ – kvikmynd eftri Roman Polanski
„It´s A Wonderful Life“
„The Nightmare before Christmas“ e. Tim Burton
...und so weiter :)
miðvikudagur, desember 22, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli