Loks gladdi það mitt gamla hjarta að hitta kórinn aftur og einnig raddaður afmælissöngurinn og hlýjar hamingjuóskir. Við sungum svo við Skólasetninguna í dag. Kl. 8 borðaði svo fjölskyldan dýrindis máltíð á Horninu og átti notalega kvöldstund saman.
A day in the life.. (ok. 3 þá!)
Mál er að linni að sinni. Góða nótt. :)
þriðjudagur, ágúst 24, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli