Ég var visið laufblað
sem barst með haustvindinum
ég var sjóreka skip
sem rak stefnulaust á ógnarbylgjum hafsins
og skolaði á strönd eilífðar
ég var reikandi vofa
hljóður skuggi
sem féll um stund
á ísað vatnið sem glitraði svo fagurt í nótt
miðvikudagur, ágúst 25, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli