Djöfull finnst mér asnalegt að þurfi að greiða fyrir að fá að lesa gamlar fréttir í heild sinni á mbl. is. Sérstaklega í ljósi þess að öllum er sama um gömul dagblöð og maður ekki rukkaður fyrir þau.
Mér verður hugsað til The Rolling Stones. ,,Who wants yesterday's papers?"
sunnudagur, febrúar 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli