Jíhaha! Ég kemst í söngkeppnina. Hefst nú tími mikillar inniveru, dúðunar (ef ég neyðist til að voga mér út fyrir hússsins dyr) og kamillutedrykkju.
Ég var að fatta að Doddi heldur uppi stórskemmtilegu og glæsilegu bloggi, hingað til að mér óvitandi (ok. kannski hef ég bara gleymt því eða ekki verið að hlusta... :Þ ). Veitist honum því þau einstöku forréttindi að vera kominn í linkaelítu mína (sjá til hægri). Til hamingju! :):D
þriðjudagur, janúar 13, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli