sunnudagur, október 17, 2004

Það er alltaf gaman að lesa góðar myndasögur. Ég keypti mér bráðskemmtilegt hefti í fyrradag, The Amazing Screw-On Head eftir Mike Mignola. Hún er mjög skondin og er gerð í þessum frábæra myrka og drungalega stíl hans, sem einkennir einnig Hellboy, en þær ágætu sögur eru einnig eftir hann.

Með morgunkaffinu: Slátta eftir Jórunni Viðar og Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.